Sport

Stýrir aldrei öðru ensku liði

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segist aldrei ætla að stýra öðru liði í ensku úrvalsdeildinni. Mourinho, sem skrifaði undir fjögurra ára samning í sumar, segist vonast til að vera hjá Chelsea næstu tíu árin og fara síðan eitthvað annað. "Ég vil vera hér áfram en félagið verður að vera ánægt með mín störf. Ég held að það sé ánægt í dag en ég verð að berjast á hverjum degi, líkt og leikmenn mínir, til að sanna að ég eigi skilið að vera hérna," sagði <B>Mourinho.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×