Sport

Juve vann Fiorentina

Juventus hefur sex stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Fiorentina í kvöld en heil umferð fór fram í deildinni. Inter gerði enn eitt jafnteflið, nú 2-2 gegn Bologna, en þetta var 9. jafntefli Inter á leiktíðinni í 11 leikjum. AC Milan er í öðru sæti en liðið gerði markalaust jafntefli á útivelli gegn Brescia. Úrslit í leikjum kvöldsinsChievo - Atalanta 1-0 Tribocchi 74 Inter - Bologna 2-2 Mihajlovic 39, Adriano 72 - Petruzzi 49, Bellucci 87 Brescia - AC Milan 0-0Juventus - Fiorentina Olivera 72 Livorno - Lazio 1-0 Lucarelli 42 Parma - Reggina 1-0 Morfeo 78 Roma - Udinese 0-3 Iaquinta 45,82, Pizarro 60 (víti) Rautt spjald : Sartor 59 Sampdoria - Cagliari 0-0Siena - Lecce 1-1 Pecchia 29 - Cassetti 71



Fleiri fréttir

Sjá meira


×