Sport

Sigfús kominn aftur

Sigfús Sigurðsson lék sinn fyrsta leik með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í tvo mánuði í gærkvöld. Sigfús lék síðustu tíu mínútur leiksins en Magdeburg steinlá fyrir Flensburg með sjö marka mun, 39-32. Arnór Atlason sat allan tímann á bekknum hjá Magdeburg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×