Sport

Tíu marka sigur ÍBV

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV lögðu Fram að velli með tíu marka mun, 34-24, í 1. deild kvenna. Stjarnan sigraði FH með eins marka mun, 38-27. ÍBV er í 2. sæti deildarinnar með 14 stig og Stjarnan í 3. sæti með 13 stig. Haukar og Víkingar mætast klukkan 18 í dag. Í 1. deild karla mætast Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×