Sport

Hörður til Start

Keflvíkingurinn Hörður Sveinsson fer til reynslu hjá norska liðinu Start nk. mánudag. Erik Soler, þjálfari Start sem vann sér sæti í norsku úrvalsdeildinni á dögunum, segir Fædrelandsvennen að Hörður hafi góð meðmæli og hann muni án efa styrkja sóknarleik liðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×