Sport

32 sæta fall frá áramótum

Íslenska landsliðið í knattspyrnu er í 90. sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, sen birtur var í morgun. Liðið hefur fallið um tvö sæti frá síðasta lista og um 32 sæti frá áramótum. Röð fimm efstu þjóða er nokkuð kunnugleg: 1. Brasilía  2. Frakkland  3. Argentína  4. Spánn  5. Tékkland



Fleiri fréttir

Sjá meira


×