Sport

ÍS lagði Grindavík

ÍS lagði Grindavík að velli 62-47 í fyrstu deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöld. Alda Leif Jónsdóttir var stigahæst í liði ÍS og skoraði 22 stig. Sólveig H.Gunnlaugsdóttir skoraði 15 stig fyrir Suðurnesjaliðið. Keflavík og ÍS eru jöfn með átta stig á toppnum en Keflavík á leik til góða gegn KR á heimavelli í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19.15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×