Sport

Emlyn Hughes látinn

Emlyn Hughes fyrrverandi fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn, 57 ára að aldri. Banamein hans var heilaæxli. Hughes lék 62 landsleiki. Hann vann fjóra meistaratitla með Liverpool, tvo Evrópumeistaratitla, enska bikarinn og tvo UEFA-titla. Bill Shankly keypti Hughes til Liverpool árið 1967 fyrir 65 þúsund pund.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×