Sport

Mutu í 7 mánaða bann

Rúmeninn Adrian Mutu hefur verið dæmdur í sjö mánaða keppnisbann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að falla á lyfjaprófi. Niðurstaða knattspyrnusambandsins var tilkynnt rétt áðan, en eins og kunnugt er var Mutu rekinn frá liði sínu Chelsea í síðustu viku vegna málsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×