Spár 27. október 2004 00:01 Sverrir Þór Sverrisson spáir í spilin fyrir fimmtu umferðina í körfunni. Fimmta umferð Intersportdeildarinnar í körfubolta fer fram í kvöld. Í síðustu umferð vakti stórsigur Njarðvíkinga á Grindvíkingum á útivelli mesta athygli auk þess sem nýliðar Fjölnis unnu óvæntan en sannfærandi sigur á KR-ingum í vesturbænum. Fréttablaðið fékk Sverri Þór Sverrisson, leikmann Keflavíkur og þjálfara kvennaliðs félagsins, tilað spá í spilin fyrir fimmtu umferðina. Skallagrímur-Snæfell "Þetta er grannaslagur af bestu gerð og ég hef trú á því að Skallagrímur vinni nauman sigur. Valur Ingimundarson er að gera góða hluti með liðið og þeir eru með Clifton Cook, sem er að mínu mati einn besti útlendingur deildarinnar. Snæfell á eftir að eflast þegar á líður en liðið er mikið breytt frá því í fyrra." Fjölnir-Grindavík "Grindavík hefur tapað síðustu tveimur leikjum og mæta brjálaðir til leiks. Ég held að þeir vinni en það verður ekki stórt. Fjölnismenn eru kannski ekki komnir niður á jörðina eftir sigurinn gegn KR en það býr mikið í því liði. Þeir eru með góðan þjálfara, sterka útlendinga og helling af ungum og hæfileikaríkum strákum." Haukar-KFÍ "Ég held að þetta verði léttur sigur hjá Haukum. KFÍ er í vandræðum og mér finnst að þeir ættu að ná sér í einn útlending til viðbótar. Kaninn hjá þeim er góður en hann getur ekki borið leik liðsins uppi endalaust. Haukarnir eru með ágætis lið og verða ekki í vandræðum með þennan leik." Keflavík-ÍR "Við ætlum okkur að vinna þennan leik. Það er aldrei auðvelt að spila geng ÍR en við þurfum að fara koma okkur í gírinn. Við höfum ekki spilað eins vel og við getum það sem af er tímabilinu og ég vona að það komi í þessum leik. Það er stutt í Evrópukeppnina og við verðum einfaldlega að bæta okkur." Njarðvík-Hamar/Selfoss "Þetta verður stórsigur hjá Njarðvík. Þeir eru með besta lið deildarinnar eins og staðan er í dag þrátt fyrir að ég telji að önnur lið eigi eftir að nálgast þá þegar líða tekur á tímabilið. Gestirnir spila lélega vörn og eiga einfaldlega ekki möguleika í þessum leik." Tindastóll-KR "Ég held að Tindastóll vinni þennan leik. Þeir hafa unnið tvo leiki í röð eftir að hafa verið í basli með hópinn í byrjun og þetta er allt að smella saman hjá Kára þjálfara. Ég bjóst við KR-ingum sterkari heldur en raunin hefur orðið og ég held að þeir fari heim með tap á bakinu." Íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson spáir í spilin fyrir fimmtu umferðina í körfunni. Fimmta umferð Intersportdeildarinnar í körfubolta fer fram í kvöld. Í síðustu umferð vakti stórsigur Njarðvíkinga á Grindvíkingum á útivelli mesta athygli auk þess sem nýliðar Fjölnis unnu óvæntan en sannfærandi sigur á KR-ingum í vesturbænum. Fréttablaðið fékk Sverri Þór Sverrisson, leikmann Keflavíkur og þjálfara kvennaliðs félagsins, tilað spá í spilin fyrir fimmtu umferðina. Skallagrímur-Snæfell "Þetta er grannaslagur af bestu gerð og ég hef trú á því að Skallagrímur vinni nauman sigur. Valur Ingimundarson er að gera góða hluti með liðið og þeir eru með Clifton Cook, sem er að mínu mati einn besti útlendingur deildarinnar. Snæfell á eftir að eflast þegar á líður en liðið er mikið breytt frá því í fyrra." Fjölnir-Grindavík "Grindavík hefur tapað síðustu tveimur leikjum og mæta brjálaðir til leiks. Ég held að þeir vinni en það verður ekki stórt. Fjölnismenn eru kannski ekki komnir niður á jörðina eftir sigurinn gegn KR en það býr mikið í því liði. Þeir eru með góðan þjálfara, sterka útlendinga og helling af ungum og hæfileikaríkum strákum." Haukar-KFÍ "Ég held að þetta verði léttur sigur hjá Haukum. KFÍ er í vandræðum og mér finnst að þeir ættu að ná sér í einn útlending til viðbótar. Kaninn hjá þeim er góður en hann getur ekki borið leik liðsins uppi endalaust. Haukarnir eru með ágætis lið og verða ekki í vandræðum með þennan leik." Keflavík-ÍR "Við ætlum okkur að vinna þennan leik. Það er aldrei auðvelt að spila geng ÍR en við þurfum að fara koma okkur í gírinn. Við höfum ekki spilað eins vel og við getum það sem af er tímabilinu og ég vona að það komi í þessum leik. Það er stutt í Evrópukeppnina og við verðum einfaldlega að bæta okkur." Njarðvík-Hamar/Selfoss "Þetta verður stórsigur hjá Njarðvík. Þeir eru með besta lið deildarinnar eins og staðan er í dag þrátt fyrir að ég telji að önnur lið eigi eftir að nálgast þá þegar líða tekur á tímabilið. Gestirnir spila lélega vörn og eiga einfaldlega ekki möguleika í þessum leik." Tindastóll-KR "Ég held að Tindastóll vinni þennan leik. Þeir hafa unnið tvo leiki í röð eftir að hafa verið í basli með hópinn í byrjun og þetta er allt að smella saman hjá Kára þjálfara. Ég bjóst við KR-ingum sterkari heldur en raunin hefur orðið og ég held að þeir fari heim með tap á bakinu."
Íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira