Spár 27. október 2004 00:01 Sverrir Þór Sverrisson spáir í spilin fyrir fimmtu umferðina í körfunni. Fimmta umferð Intersportdeildarinnar í körfubolta fer fram í kvöld. Í síðustu umferð vakti stórsigur Njarðvíkinga á Grindvíkingum á útivelli mesta athygli auk þess sem nýliðar Fjölnis unnu óvæntan en sannfærandi sigur á KR-ingum í vesturbænum. Fréttablaðið fékk Sverri Þór Sverrisson, leikmann Keflavíkur og þjálfara kvennaliðs félagsins, tilað spá í spilin fyrir fimmtu umferðina. Skallagrímur-Snæfell "Þetta er grannaslagur af bestu gerð og ég hef trú á því að Skallagrímur vinni nauman sigur. Valur Ingimundarson er að gera góða hluti með liðið og þeir eru með Clifton Cook, sem er að mínu mati einn besti útlendingur deildarinnar. Snæfell á eftir að eflast þegar á líður en liðið er mikið breytt frá því í fyrra." Fjölnir-Grindavík "Grindavík hefur tapað síðustu tveimur leikjum og mæta brjálaðir til leiks. Ég held að þeir vinni en það verður ekki stórt. Fjölnismenn eru kannski ekki komnir niður á jörðina eftir sigurinn gegn KR en það býr mikið í því liði. Þeir eru með góðan þjálfara, sterka útlendinga og helling af ungum og hæfileikaríkum strákum." Haukar-KFÍ "Ég held að þetta verði léttur sigur hjá Haukum. KFÍ er í vandræðum og mér finnst að þeir ættu að ná sér í einn útlending til viðbótar. Kaninn hjá þeim er góður en hann getur ekki borið leik liðsins uppi endalaust. Haukarnir eru með ágætis lið og verða ekki í vandræðum með þennan leik." Keflavík-ÍR "Við ætlum okkur að vinna þennan leik. Það er aldrei auðvelt að spila geng ÍR en við þurfum að fara koma okkur í gírinn. Við höfum ekki spilað eins vel og við getum það sem af er tímabilinu og ég vona að það komi í þessum leik. Það er stutt í Evrópukeppnina og við verðum einfaldlega að bæta okkur." Njarðvík-Hamar/Selfoss "Þetta verður stórsigur hjá Njarðvík. Þeir eru með besta lið deildarinnar eins og staðan er í dag þrátt fyrir að ég telji að önnur lið eigi eftir að nálgast þá þegar líða tekur á tímabilið. Gestirnir spila lélega vörn og eiga einfaldlega ekki möguleika í þessum leik." Tindastóll-KR "Ég held að Tindastóll vinni þennan leik. Þeir hafa unnið tvo leiki í röð eftir að hafa verið í basli með hópinn í byrjun og þetta er allt að smella saman hjá Kára þjálfara. Ég bjóst við KR-ingum sterkari heldur en raunin hefur orðið og ég held að þeir fari heim með tap á bakinu." Íþróttir Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson spáir í spilin fyrir fimmtu umferðina í körfunni. Fimmta umferð Intersportdeildarinnar í körfubolta fer fram í kvöld. Í síðustu umferð vakti stórsigur Njarðvíkinga á Grindvíkingum á útivelli mesta athygli auk þess sem nýliðar Fjölnis unnu óvæntan en sannfærandi sigur á KR-ingum í vesturbænum. Fréttablaðið fékk Sverri Þór Sverrisson, leikmann Keflavíkur og þjálfara kvennaliðs félagsins, tilað spá í spilin fyrir fimmtu umferðina. Skallagrímur-Snæfell "Þetta er grannaslagur af bestu gerð og ég hef trú á því að Skallagrímur vinni nauman sigur. Valur Ingimundarson er að gera góða hluti með liðið og þeir eru með Clifton Cook, sem er að mínu mati einn besti útlendingur deildarinnar. Snæfell á eftir að eflast þegar á líður en liðið er mikið breytt frá því í fyrra." Fjölnir-Grindavík "Grindavík hefur tapað síðustu tveimur leikjum og mæta brjálaðir til leiks. Ég held að þeir vinni en það verður ekki stórt. Fjölnismenn eru kannski ekki komnir niður á jörðina eftir sigurinn gegn KR en það býr mikið í því liði. Þeir eru með góðan þjálfara, sterka útlendinga og helling af ungum og hæfileikaríkum strákum." Haukar-KFÍ "Ég held að þetta verði léttur sigur hjá Haukum. KFÍ er í vandræðum og mér finnst að þeir ættu að ná sér í einn útlending til viðbótar. Kaninn hjá þeim er góður en hann getur ekki borið leik liðsins uppi endalaust. Haukarnir eru með ágætis lið og verða ekki í vandræðum með þennan leik." Keflavík-ÍR "Við ætlum okkur að vinna þennan leik. Það er aldrei auðvelt að spila geng ÍR en við þurfum að fara koma okkur í gírinn. Við höfum ekki spilað eins vel og við getum það sem af er tímabilinu og ég vona að það komi í þessum leik. Það er stutt í Evrópukeppnina og við verðum einfaldlega að bæta okkur." Njarðvík-Hamar/Selfoss "Þetta verður stórsigur hjá Njarðvík. Þeir eru með besta lið deildarinnar eins og staðan er í dag þrátt fyrir að ég telji að önnur lið eigi eftir að nálgast þá þegar líða tekur á tímabilið. Gestirnir spila lélega vörn og eiga einfaldlega ekki möguleika í þessum leik." Tindastóll-KR "Ég held að Tindastóll vinni þennan leik. Þeir hafa unnið tvo leiki í röð eftir að hafa verið í basli með hópinn í byrjun og þetta er allt að smella saman hjá Kára þjálfara. Ég bjóst við KR-ingum sterkari heldur en raunin hefur orðið og ég held að þeir fari heim með tap á bakinu."
Íþróttir Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Sjá meira