Sport

Kastaði pítsu í Ferguson

Ashley Cole, leikmaður Arsenal, er sagður hafa kastað pítsubita í sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, í leikmannagöngunum eftir leik liðanna síðastliðinn sunnudag að því er enskir fjölmiðlar greina frá í morgun. Ashley Cole mun hafa miðað pítsubitanum á Ruud van Nistelrooy, sem tæklaði hann ruddalega í leiknum, en ekk tókst betur til en svo að sneiðin lenti á Ferguson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×