Fjórði fellibylurinn á sex vikum 26. september 2004 00:01 Fjórði fellibylurinn á sex vikum gerði Flórídabúum lífið leitt í dag. Fellibylurinn Jeanne lagði í rúst það sem björgunarsveitir voru enn að reyna að bæta eftir yfirreið síðasta byls. Þó að Jeanne sé ekki lengur kraftmesta gerð fellibyls heldur einungis af stærðargráðu tvö, var vindhraðinn samt 53 metrar á sekúndu í morgun sem er fárviðri samkvæmt gömlu íslensku mælingunum. Tom Harmer, lögreglumaður í borginni Stuart á Flórída, segir að við fyrstu sýn virtust skemmdirnar meiri en eftir fellibylinn Frances. Mörg þök hafa fokið, rafmagnslínur liggja á vegum og flóðin eru miklu meiri en síðast. Jeanne gekk á land skammt austan við Stuart en það er nánast á sama stað og Frances tók land fyrir aðeins þremur vikum. Rafmagnslínur, sem sumar eru nýviðgerðar eftir fyrri óveður, hafa nú enn og aftur farið í sundur og þök og reyndar allt lauslegt fýkur um svæðið. Óttast er að fellibylurinn valdi flóðum í öðrum nálægum borgum, meðal annars í Orlandó og Fort Lauderdale. Yfirvöld í Flórída höfðu hvatt um þrjár milljónir manna til að yfirgefa heimili sín en íbúar eru orðnir svo leiðir á þessu endalausa óveðri sem yfir þá hefur gengið að fáir hlýddu tilmælunum. Fellibylurinn Jeanne er fjórði fellibylurinn sem gengur yfir Flórídabúa á örfáum vikum. Þetta er reyndar í fyrsta sinn síðan mælingar hófust árið 1851 að fjórir fellibyljir hafa gengið yfir eitt og sama ríkið í Bandaríkjunum á einu og sama fellibyljatímabilinu, sem stendur frá júní til nóvemberloka. Erlent Fréttir Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira
Fjórði fellibylurinn á sex vikum gerði Flórídabúum lífið leitt í dag. Fellibylurinn Jeanne lagði í rúst það sem björgunarsveitir voru enn að reyna að bæta eftir yfirreið síðasta byls. Þó að Jeanne sé ekki lengur kraftmesta gerð fellibyls heldur einungis af stærðargráðu tvö, var vindhraðinn samt 53 metrar á sekúndu í morgun sem er fárviðri samkvæmt gömlu íslensku mælingunum. Tom Harmer, lögreglumaður í borginni Stuart á Flórída, segir að við fyrstu sýn virtust skemmdirnar meiri en eftir fellibylinn Frances. Mörg þök hafa fokið, rafmagnslínur liggja á vegum og flóðin eru miklu meiri en síðast. Jeanne gekk á land skammt austan við Stuart en það er nánast á sama stað og Frances tók land fyrir aðeins þremur vikum. Rafmagnslínur, sem sumar eru nýviðgerðar eftir fyrri óveður, hafa nú enn og aftur farið í sundur og þök og reyndar allt lauslegt fýkur um svæðið. Óttast er að fellibylurinn valdi flóðum í öðrum nálægum borgum, meðal annars í Orlandó og Fort Lauderdale. Yfirvöld í Flórída höfðu hvatt um þrjár milljónir manna til að yfirgefa heimili sín en íbúar eru orðnir svo leiðir á þessu endalausa óveðri sem yfir þá hefur gengið að fáir hlýddu tilmælunum. Fellibylurinn Jeanne er fjórði fellibylurinn sem gengur yfir Flórídabúa á örfáum vikum. Þetta er reyndar í fyrsta sinn síðan mælingar hófust árið 1851 að fjórir fellibyljir hafa gengið yfir eitt og sama ríkið í Bandaríkjunum á einu og sama fellibyljatímabilinu, sem stendur frá júní til nóvemberloka.
Erlent Fréttir Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira