Erlent

Ólöglegt verkfall

Dómstóll í Ísrael komst fyrir stundu að þeirri niðurstöðu, að um 400 þúsund opinberir starfsmenn, sem verið hafa í verkfalli, skyldu snúa aftur til starfa sinna. Verkfallið hófst fyrir tveimur dögum og lamaði alla flugumferð. Loka varð fjármálamörkuðum og opinberar stofnanir voru flestar óstarfhæfar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×