Erlent

Einn dagur eftir?

Bretinn og Bandaríkjamennirnir tveir sem mannræningjar í Írak hafa í haldi eiga nú aðeins einn sólarhring ólifaðan, verði ekki öllum kvenföngum í Írak sleppt. Hryðjuverkamaðurinn Abu Musab al Zarqawi sagði í gær að mennirnir yrðu líflátnir innan tveggja sólarhringa ef ekki yrði farið að kröfum hans um frelsun kvenfanganna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×