Erlent

Basayev ber ábyrgðina

Tétésneski skæruliðaforinginn, Shamil Basayev, hefur lýst ábyrgð á hendur sér á hryðjuverkunum í skólanum Beslan í Rússlandi, þar sem 320 fórust. Þetta kemur fram á heimasíðu hóps téténeskra uppreisnarmanna. Í yfirlýsingunni segir Basayev, sem er í hópi eftirlýstastustu manna Rússlands, að hópurinn beri jafnframt ábyrgð á hryðjuverkaárásum á tvær flugvélar í Rússlandi í lok síðasta mánaðar. -



Fleiri fréttir

Sjá meira


×