Innlent

Ari Þór hlýtur styrk

Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari hlaut í gær viðurkenningu úr styrktarsjóði Önnu Karólínu Nordal, fimm hundruð þúsund krónur. Sjóðnum er ætlað að styrkja efnilega tónlistarnema í „söng og fíólínspili“, eins og Anna Karólína orðaði það sjálf. Verðlaunahafinn þreytir svo frumraun sína sem einleikari í Salnum í Kópavogi í nóvemberlok.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×