Sport

Keflavíkurstúlkur komust upp

Keflavík sigraði ÍA 2-1 í úrslitaleik í 1. deild kvenna í gær og mun því leika í Landsbankadeildinni að ári. Tveir leikir voru í 1. deild karla í gær: Haukar unnu Völsung 4-2 og Þór og Njarðvík gerðu 1-1 jafntefli. Fyrri leikirnir í undanúrslitum 3. deildarkeppni karla fóru einnig fram í gær. Huginn vann Skallagrím 4-2 í Borgarnesi og Reynir Sandgerði og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×