Kverkatak Bjarkar á heiminum 29. ágúst 2004 00:01 „Aldrei vanmeta innblásna þvermóðsku listamanna.“ Þannig hefst dómur Jons Pareles um Medúllu, nýjustu plötu Bjarkar, í sunnudagsblaði New York Times í dag. Greinin ber yfirskriftina „Björk tekur heiminn kverkataki.“ Pareles segir að Björk hafi náð nýjum hæðum á plötunni. Frá upphafi hafi hún leitað leiða til að einfalda músíkina sína og nú sé hún komin að endamörkum. Pareles segir að ákveðin tvískipting einkenni allt sem Björk gerir: Í fyrsta lagi sé það köllun hennar að sameina hið jarðbundna við hið himneska, þá sé ímynd hennar bæði af stúlku og konu, hún sé í einu bæði barnaleg og veraldarvön og rödd hennar bæði einföld og flókin, eðlileg og gervileg. Reyndar segir Pareles að söngur Bjarkar sé ævinlega einlægur og þar hjálpi til að hún tali enskuna með hreim. Hún komist því upp með að syngja um hluti sem myndu hljóma hégómlega í munni annarra. Á Medúlla plötunni notar Björk nær eingöngu raddir í stað hljóðfæra en Pareles segir hana þó ekki falla í þann pytt að vera einstrengisleg og leyfi sér því af og til að nota einhver hljóðfæri. Þá segir að platan sé það sem Björk hefur komist næst því að verða pólitísk í músík sinni þar sem hún meðal annars fordæmir Osama og Bússa þessa heims. Að lokum segir Pareles að hlustendur þurfi að vera nokkuð sveigjanlegir til að kunna að meta Medúllu. Mörg laganna beri í sér tóm og séu opin upp á gátt, rétt eins og þau bíði eftir „rímixinu“. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
„Aldrei vanmeta innblásna þvermóðsku listamanna.“ Þannig hefst dómur Jons Pareles um Medúllu, nýjustu plötu Bjarkar, í sunnudagsblaði New York Times í dag. Greinin ber yfirskriftina „Björk tekur heiminn kverkataki.“ Pareles segir að Björk hafi náð nýjum hæðum á plötunni. Frá upphafi hafi hún leitað leiða til að einfalda músíkina sína og nú sé hún komin að endamörkum. Pareles segir að ákveðin tvískipting einkenni allt sem Björk gerir: Í fyrsta lagi sé það köllun hennar að sameina hið jarðbundna við hið himneska, þá sé ímynd hennar bæði af stúlku og konu, hún sé í einu bæði barnaleg og veraldarvön og rödd hennar bæði einföld og flókin, eðlileg og gervileg. Reyndar segir Pareles að söngur Bjarkar sé ævinlega einlægur og þar hjálpi til að hún tali enskuna með hreim. Hún komist því upp með að syngja um hluti sem myndu hljóma hégómlega í munni annarra. Á Medúlla plötunni notar Björk nær eingöngu raddir í stað hljóðfæra en Pareles segir hana þó ekki falla í þann pytt að vera einstrengisleg og leyfi sér því af og til að nota einhver hljóðfæri. Þá segir að platan sé það sem Björk hefur komist næst því að verða pólitísk í músík sinni þar sem hún meðal annars fordæmir Osama og Bússa þessa heims. Að lokum segir Pareles að hlustendur þurfi að vera nokkuð sveigjanlegir til að kunna að meta Medúllu. Mörg laganna beri í sér tóm og séu opin upp á gátt, rétt eins og þau bíði eftir „rímixinu“.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira