Sport

Spænski boltinn byrjar í dag

Keppni í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í dag. Leikjunum verða gerð góð skil á Sýn og um helgina verða tveir leikir sýndir beint. Í kvöld klukkan 20 verður bein útsending frá leik Espanyol og Deportivo La Coruna og annað kvöld verður leikur Racing Santander og Barcelona sýndur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×