Sport

2000 manns hafa skrifað undir

Rúmlega tvö þúsund manns hafa nú þegar skrifað undir áskorunina til Ólafs Stefánssonar handknattleiksmanns um að halda áfram að leika með íslenska landsliðinu. Undirskriftasöfnunin hófst hér á Vísi fyrir nokkrum dögum en eins og kunnugt er lýsti Ólafur því yfir á Ólympíuleikunum að hann íhugaði að taka sér frí frá landsliðinu. Þeir sem vilja setja nafn sitt á listann geta gert það með því að smella á hlekkinn á undirskriftasíðuna, aðeins neðar á síðunni á vinstri jaðri.   



Fleiri fréttir

Sjá meira


×