Sport

Ólaf áfram í landsliðið

Undirskriftasöfnun er hafin hér á Vísi þar sem Ólafur Stefánsson er hvattur til að halda áfram að leika með íslenska landsliðinu í handknattleik. Ólafur lýsti því yfir skömmu eftir að Ísland komst ekki upp úr riðlakeppninni að hann væri að íhuga að draga sig í hlé frá landsliðinu. Nú er undirskriftasöfnun hafin á Vísi þar sem Ólafur er hvattur til að leika áfram með landsliðinu enda hefur hann verið burðarásinn í því síðustu ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×