Sport

Chelsea mætir liði Porto

Jose Mourinho ætti að þekkja vel til mótherja Chelsea í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í vetur því Chelsea drógst í gær í riðil með portúgalska liðinu Porto.  Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið lentu saman í riðli en að öllum líkindum eru það riðlar B, F og G sem eru sterkastir en riðlar A (Liverpool), D (Man. Utd.) og E (Arsenal) eru líklega léttastir. Skipan riðla í vetur:A-riðill Deportivo Coruna Spáni Liverpool Englandi Monakó Frakklandi Olympiakos Grikklandi B-riðill Real Madrid Spáni AS Roma Ítalíu Bayer Leverkusen Þýskalandi Dynamo Kiev Úkraínu C-riðill Bayern München Þýskalandi Juventus Ítalíu Ajax Amsterdam Hollandi Maccabi Tel Aviv Ísrael D-riðill Manchester United Englandi Olympique Lyon Frakklandi Sparta Prag Tékklandi Fenerbahce Tyrklandi E-riðill Arsenal Englandi Panathinaikos Grikklandi PSV Eindhoven Hollandi Rosenborg  Noregi F-riðill Barcelona Spáni AC Milan Ítalíu Celtic Skotlandi Shakhtar Donetsk Úkraínu G-riðill Valencia  Spáni Inter Milan Ítalíu Anderlecht Belgíu Werder Bremen Þýskalandi H-riðill Porto Portúgal Chelsea Englandi Paris St Germain Frakklandi CSKA Moskva Rússlandi



Fleiri fréttir

Sjá meira


×