Sport

FH í þriðju umferð

FH tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppninni í kvöld með góðum útisigri á Dunfermline 1-2.  Fyrri leikur liðanna hér heima endaði með 2-2 jafntefli en FH tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Tommy Nielsen á síðustu 10 mínútum leiksins. FH getur átt von á að dragast á móti stórliði í þriðju umferð en í pottinum verða mörg stórlið Evrópu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×