Sport

Breiðablik vann Fjölni með einu

Í 1. deild karla í knattspyrnu vann Breiðablik Fjölni 2-1 í gærkvöldi. Ragnar Gunnarsson og Árni Kristinn Gunnarsson skoruðu mörk Breiðabliks en Þorsteinn Jónsson mark Fjölnis. Breiðablik er í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig en Fjölnir í sjötta sæti með 19. Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum 3. deildarkeppni karla verða háðir í dag og seinni undanúrslitaleikirnir í 1. deild kvenna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×