Gerrard var með tvö mörk 10. ágúst 2004 00:01 Enska liðið Liverpool er í góðum málum eftir fyrri leik sinn gegn austurríska liðinu Graz Ak en Liverpool vann leikinn 0–2 sem fram fór í Austurríki. Það var fyrirliðinn Steven Gerrard sem skoraði bæði mörkin. Steven Gerrard skoraði í sitthvorum hálfleiknum, fyrra markið kom með glæsilegu langskoti eftir fallega sókn á 23. mínútu og það seinna eftir góðan undirbúning frá Djibril Cisse 12 mínútum fyrir leikslok. Gerrard skoraði reyndar þriðja markið sitt skömmu áður en hann kom Liverpool í 0–2 en það mark var dæmt af. Liverpool vann þar með sigur í fyrsta alvöru leik undir stjórn Rafels Benitez en Spánverjinn lét Michael Owen dúsa á bekknum allan tímann sem þykir auka líkurnar á að Owen verði seldur til Real Madrid. Ef Owen hefði spilað leikinn í Austurríki í gær þá hefði Real Madrid ekki getað notað hann í Evrópukeppninni seinna í vetur. Milan Baros og Djibril Cisse léku saman í framlínunni og fengu báðir nokkur góð færi til að skora í leiknum. Benitez var ánægður með leikinn. „Við vorum mjög sterkir varnarlega og áttum einnig góða kafla í sókninni. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná góðum tökum á leiknum frá byrjun,“ sagði Benitez eftir leikinn. Seinni leikur liðanna fer fram á Anfield eftir tvær vikur og það verður að teljast mjög ólíklegt að leikmenn Liverpool glutri niður tveggja marka forskoti. Graz AZ verður að skora þrjú mörk og til þess þarf það kraftaverk. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sjá meira
Enska liðið Liverpool er í góðum málum eftir fyrri leik sinn gegn austurríska liðinu Graz Ak en Liverpool vann leikinn 0–2 sem fram fór í Austurríki. Það var fyrirliðinn Steven Gerrard sem skoraði bæði mörkin. Steven Gerrard skoraði í sitthvorum hálfleiknum, fyrra markið kom með glæsilegu langskoti eftir fallega sókn á 23. mínútu og það seinna eftir góðan undirbúning frá Djibril Cisse 12 mínútum fyrir leikslok. Gerrard skoraði reyndar þriðja markið sitt skömmu áður en hann kom Liverpool í 0–2 en það mark var dæmt af. Liverpool vann þar með sigur í fyrsta alvöru leik undir stjórn Rafels Benitez en Spánverjinn lét Michael Owen dúsa á bekknum allan tímann sem þykir auka líkurnar á að Owen verði seldur til Real Madrid. Ef Owen hefði spilað leikinn í Austurríki í gær þá hefði Real Madrid ekki getað notað hann í Evrópukeppninni seinna í vetur. Milan Baros og Djibril Cisse léku saman í framlínunni og fengu báðir nokkur góð færi til að skora í leiknum. Benitez var ánægður með leikinn. „Við vorum mjög sterkir varnarlega og áttum einnig góða kafla í sókninni. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná góðum tökum á leiknum frá byrjun,“ sagði Benitez eftir leikinn. Seinni leikur liðanna fer fram á Anfield eftir tvær vikur og það verður að teljast mjög ólíklegt að leikmenn Liverpool glutri niður tveggja marka forskoti. Graz AZ verður að skora þrjú mörk og til þess þarf það kraftaverk.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sjá meira