Pink tók veðmáli 19. júlí 2004 00:01 Það er nú ekki af þeim skafið drengjunum í 70 mínútum á Popptíví að þeir eru sniðugir, uppátækjasamir og alveg bandbrjálaðir á tímum. Um helgina lögðu þeir Pétur Jóhann, Auðunn Blöndal og ofurhuginn Hugi upp í langferð til Graz í Austurríki þar sem stóð til að hitta tónlistarkonuna Pink. Pink er einmitt á leið til Íslands og heldur hér tónleika 10. og 11. ágúst. Ferðalagið gekk þó ekki eins og í sögu eins og oftast er upp á teningnum hjá strákunum og byrjuðu þeir á því að missa af tengiflugi sínu frá London til Austurríkis. Strákarnir lögðu höfuðin í bleyti, og ekki dónaleg höfuð það, og komust að lokum til Graz í Austurríki með hjálp flugvéla, lesta og langferðabíla. Þá áttu þeir eftir að koma sér í tónleikahöllina og lentu þeir á leigubílstjóra dauðans sem talaði hvorki ensku, þýsku né dönsku og varla mál innfæddra og gekk því lítið að útskýra fyrir honum hvert þeir vildu fara. Loksins komust strákarnir á leiðarenda, þó þrjátíu mínútum of seint og fengu viðtalið við poppdívuna Pink þrátt fyrir allt saman. Óhætt er að segja að viðtalið við Pink mun vekja mikla lukku og athygli þar sem Pink tók veðmáli aldarinnar við Auðunn. Fyrst hún gerði það blessunin mun Pétur Jóhann verða að reyna slíkt hið sama við rapptröllið 50 Cent sem er væntanlegt til landsins um svipað leyti og Pink. Vandi er um það að spá hvert veðmálið er og því þurfa áhorfendur að sitja límdir við skjáinn öll kvöld á næstunni til að sjá hvað strákarnir "okkar" á Popptíví gerðu við greyið Pink. Vonandi hættir hún samt ekki við Íslandsförina. Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Það er nú ekki af þeim skafið drengjunum í 70 mínútum á Popptíví að þeir eru sniðugir, uppátækjasamir og alveg bandbrjálaðir á tímum. Um helgina lögðu þeir Pétur Jóhann, Auðunn Blöndal og ofurhuginn Hugi upp í langferð til Graz í Austurríki þar sem stóð til að hitta tónlistarkonuna Pink. Pink er einmitt á leið til Íslands og heldur hér tónleika 10. og 11. ágúst. Ferðalagið gekk þó ekki eins og í sögu eins og oftast er upp á teningnum hjá strákunum og byrjuðu þeir á því að missa af tengiflugi sínu frá London til Austurríkis. Strákarnir lögðu höfuðin í bleyti, og ekki dónaleg höfuð það, og komust að lokum til Graz í Austurríki með hjálp flugvéla, lesta og langferðabíla. Þá áttu þeir eftir að koma sér í tónleikahöllina og lentu þeir á leigubílstjóra dauðans sem talaði hvorki ensku, þýsku né dönsku og varla mál innfæddra og gekk því lítið að útskýra fyrir honum hvert þeir vildu fara. Loksins komust strákarnir á leiðarenda, þó þrjátíu mínútum of seint og fengu viðtalið við poppdívuna Pink þrátt fyrir allt saman. Óhætt er að segja að viðtalið við Pink mun vekja mikla lukku og athygli þar sem Pink tók veðmáli aldarinnar við Auðunn. Fyrst hún gerði það blessunin mun Pétur Jóhann verða að reyna slíkt hið sama við rapptröllið 50 Cent sem er væntanlegt til landsins um svipað leyti og Pink. Vandi er um það að spá hvert veðmálið er og því þurfa áhorfendur að sitja límdir við skjáinn öll kvöld á næstunni til að sjá hvað strákarnir "okkar" á Popptíví gerðu við greyið Pink. Vonandi hættir hún samt ekki við Íslandsförina.
Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira