Innlent

Eldur í áhaldahúsi

Eldur kom upp í áhaldahúsi hjá Selfossveitum, austast á Selfossi um klukkan eitt í nótt. Slökkvilið Árborgar var kallað út og lauk slökkvistarfi um hálffjögur í nótt. Talsverðar skemmdir voru á húsinu en eldsupptök eru ókunn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×