Innlent

15 ára piltur fær 2ja mánaða dóm

Fimmtán ára piltur var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Pilturinn neitaði því að hafa átt í kynferðissambandi við stúlkuna, en dómurinn sá ekki ástæðu til að draga framburð hennar í efa. Fullnustu refsingarinnar verður frestað í tvö ár og fellur niður ef pilturinn heldur almennt skilorð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×