Erlent

Tíu létust í Pakistan

Tíu létust þegar ráðist var á bílalest hershöfðingja í pakistönsku borginni Karachi. Hershöfðinginn slapp hins vegar lifandi. Miklar róstur hafa verið í borginni undanfarið. Stutt er síðan 25 létust í þriggja daga átökum í kjölfar morðs á klerki í borginni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×