Sport

Benitez ekki ósáttur við Dudek

Knattspyrnustjórinn Rafael Benitez vildi ekki meina að markvörður Liverpool, Jerzy Dudek, hafi átt sökina á að liðið gerði jafntefli við Portsmouth. Áhangendur vildu meina að Dudek hafi gert mistök sem varð til þess að Lomana LuaLua jafnaði fyrir Portsmouth. "Hann átti von átti von á sendingu frá Matthew Taylor sem misfórst þannig að ég álasa honum ekki fyrir markið," sagði Benitez. "Næsti leikur er gegn Newcastle og við verðum að jafna okkur á þessum leik hið fyrsta."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×