Erlent

Gíslinn látinn laus

Fréttaframleiðandi CNN sjónvarpsstöðvarinnar sem verið hefur í haldi mannræningja í Palestínu hefur verið sleppt að sögn Reuters fréttastofunnar. Líðan mannsins er að sögn góð, en enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á mannráninu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×