Sport

Benitez kennir dómara um tap

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, kenndi danska dómaranum Claus Bo Larsen um tapið gegn Mónakó í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Benitez vill meina að Javier Saviola hafi handleikið knöttinn áður en hann skoraði sigurmarkið fyrir Mónakó. "Þetta sást langar leiðir. Allur heimurinn sá þetta," sagði Benitez. Með sigrinum komst Mónakó upp fyrir Liverpool í A-riðli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×