Anita Briem í spænskri hrollvekju 24. ágúst 2004 00:01 "Þetta er frábært tækifæri," segir leikkonan Anita Briem en hún er nú stödd á Spáni þar sem hún leikur aðalhlutverk í nýrri kvikmynd sem ber heitið La Monja eða Nunnan. "Ég leik sautján ára bandaríska stelpu sem leggst í að rannsaka fortíð móður sinnar eftir að hún er drepin á dularfullan hátt," segir Anita. "Móðirin hafði á sínum yngri árum verið í skóla á Barcelona og dóttirin heldur þangað til að afla sér upplýsinga og þá fer af stað undarleg atburðarás." Flestir leikararnir eru spænskar sjónvarps- og kvikmyndastjörnur þar sem meirihluti myndarinnar gerist á Spáni. En kvikmyndin, sem er í leikstjórn hins spænska Luis de La Madrid, er leikin á ensku og framleidd með Bandaríkjamarkað í huga. Anita Briem útskrifaðist frá breska leiklistarskólanum Royal Academy of Dramatic Art nú í júlí. Hún hefur unnið með umboðsmanninum Jeromy Conway síðan í janúar og farið í nokkrar prufur. Áður en Anita hélt til Spánar lék hún aðalhlutverk í breskum sjónvarpsþætti sem ber heitið Doctor og verður sýndur á BBC um jólin. "Það var viku vinnutörn og mjög góð reynsla fyrir mig áður en mér var hent út í djúpu laugina hér á Spáni. Ég hef aðallega leikið á sviði og sjónvarp og kvikmyndir eru alveg ný reynsla. Ég er alin upp við að vinna fyrir mínu en hérna fær maður varla að halda á handtöskunni sinni sjálfur. Það er svolítið skrýtið að detta inn í svona stórt verkefni og venjast því að svona sé komið fram við mann áður en maður hefur á nokkurn hátt þurft að sanna sig. Það að vera innan um allt þetta klára fólk hvetur mann þó bara til að leggja sig allan fram og gera sitt besta." Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
"Þetta er frábært tækifæri," segir leikkonan Anita Briem en hún er nú stödd á Spáni þar sem hún leikur aðalhlutverk í nýrri kvikmynd sem ber heitið La Monja eða Nunnan. "Ég leik sautján ára bandaríska stelpu sem leggst í að rannsaka fortíð móður sinnar eftir að hún er drepin á dularfullan hátt," segir Anita. "Móðirin hafði á sínum yngri árum verið í skóla á Barcelona og dóttirin heldur þangað til að afla sér upplýsinga og þá fer af stað undarleg atburðarás." Flestir leikararnir eru spænskar sjónvarps- og kvikmyndastjörnur þar sem meirihluti myndarinnar gerist á Spáni. En kvikmyndin, sem er í leikstjórn hins spænska Luis de La Madrid, er leikin á ensku og framleidd með Bandaríkjamarkað í huga. Anita Briem útskrifaðist frá breska leiklistarskólanum Royal Academy of Dramatic Art nú í júlí. Hún hefur unnið með umboðsmanninum Jeromy Conway síðan í janúar og farið í nokkrar prufur. Áður en Anita hélt til Spánar lék hún aðalhlutverk í breskum sjónvarpsþætti sem ber heitið Doctor og verður sýndur á BBC um jólin. "Það var viku vinnutörn og mjög góð reynsla fyrir mig áður en mér var hent út í djúpu laugina hér á Spáni. Ég hef aðallega leikið á sviði og sjónvarp og kvikmyndir eru alveg ný reynsla. Ég er alin upp við að vinna fyrir mínu en hérna fær maður varla að halda á handtöskunni sinni sjálfur. Það er svolítið skrýtið að detta inn í svona stórt verkefni og venjast því að svona sé komið fram við mann áður en maður hefur á nokkurn hátt þurft að sanna sig. Það að vera innan um allt þetta klára fólk hvetur mann þó bara til að leggja sig allan fram og gera sitt besta."
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira