Anita Briem í spænskri hrollvekju 24. ágúst 2004 00:01 "Þetta er frábært tækifæri," segir leikkonan Anita Briem en hún er nú stödd á Spáni þar sem hún leikur aðalhlutverk í nýrri kvikmynd sem ber heitið La Monja eða Nunnan. "Ég leik sautján ára bandaríska stelpu sem leggst í að rannsaka fortíð móður sinnar eftir að hún er drepin á dularfullan hátt," segir Anita. "Móðirin hafði á sínum yngri árum verið í skóla á Barcelona og dóttirin heldur þangað til að afla sér upplýsinga og þá fer af stað undarleg atburðarás." Flestir leikararnir eru spænskar sjónvarps- og kvikmyndastjörnur þar sem meirihluti myndarinnar gerist á Spáni. En kvikmyndin, sem er í leikstjórn hins spænska Luis de La Madrid, er leikin á ensku og framleidd með Bandaríkjamarkað í huga. Anita Briem útskrifaðist frá breska leiklistarskólanum Royal Academy of Dramatic Art nú í júlí. Hún hefur unnið með umboðsmanninum Jeromy Conway síðan í janúar og farið í nokkrar prufur. Áður en Anita hélt til Spánar lék hún aðalhlutverk í breskum sjónvarpsþætti sem ber heitið Doctor og verður sýndur á BBC um jólin. "Það var viku vinnutörn og mjög góð reynsla fyrir mig áður en mér var hent út í djúpu laugina hér á Spáni. Ég hef aðallega leikið á sviði og sjónvarp og kvikmyndir eru alveg ný reynsla. Ég er alin upp við að vinna fyrir mínu en hérna fær maður varla að halda á handtöskunni sinni sjálfur. Það er svolítið skrýtið að detta inn í svona stórt verkefni og venjast því að svona sé komið fram við mann áður en maður hefur á nokkurn hátt þurft að sanna sig. Það að vera innan um allt þetta klára fólk hvetur mann þó bara til að leggja sig allan fram og gera sitt besta." Menning Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
"Þetta er frábært tækifæri," segir leikkonan Anita Briem en hún er nú stödd á Spáni þar sem hún leikur aðalhlutverk í nýrri kvikmynd sem ber heitið La Monja eða Nunnan. "Ég leik sautján ára bandaríska stelpu sem leggst í að rannsaka fortíð móður sinnar eftir að hún er drepin á dularfullan hátt," segir Anita. "Móðirin hafði á sínum yngri árum verið í skóla á Barcelona og dóttirin heldur þangað til að afla sér upplýsinga og þá fer af stað undarleg atburðarás." Flestir leikararnir eru spænskar sjónvarps- og kvikmyndastjörnur þar sem meirihluti myndarinnar gerist á Spáni. En kvikmyndin, sem er í leikstjórn hins spænska Luis de La Madrid, er leikin á ensku og framleidd með Bandaríkjamarkað í huga. Anita Briem útskrifaðist frá breska leiklistarskólanum Royal Academy of Dramatic Art nú í júlí. Hún hefur unnið með umboðsmanninum Jeromy Conway síðan í janúar og farið í nokkrar prufur. Áður en Anita hélt til Spánar lék hún aðalhlutverk í breskum sjónvarpsþætti sem ber heitið Doctor og verður sýndur á BBC um jólin. "Það var viku vinnutörn og mjög góð reynsla fyrir mig áður en mér var hent út í djúpu laugina hér á Spáni. Ég hef aðallega leikið á sviði og sjónvarp og kvikmyndir eru alveg ný reynsla. Ég er alin upp við að vinna fyrir mínu en hérna fær maður varla að halda á handtöskunni sinni sjálfur. Það er svolítið skrýtið að detta inn í svona stórt verkefni og venjast því að svona sé komið fram við mann áður en maður hefur á nokkurn hátt þurft að sanna sig. Það að vera innan um allt þetta klára fólk hvetur mann þó bara til að leggja sig allan fram og gera sitt besta."
Menning Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira