Sport

Tyson æfir á ný

Mike Tyson, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er byrjaður að æfa fyrir bardaga í mars á næsta ári. Tyson, sem er 38 ára gamall, hefur ekki barist síðan í júlí þegar hann var rotaður af Danny Williams. Tyson segist stálsleginn og blæs á sögur þess efnis að hann sé þunglyndur og neyti kókaíns til að deyfa sig. Ekki er komið á hreint við hvern Tyson mun berjast í mars.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×