Sport

Lukkudýr HM 2006 fundin

Dansandi ljón og talandi fótbolti eru lukkudýr Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi árið 2006. Brúðan er hönnuð af Jim Henson Company og getur bæði dansað og sungið. Fótboltinn talandi ber nafnið Pille og mun búa yfir mikilli þekkingu á sögu íþróttarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×