Innlent

Kennarar fá laun leiðrétt

Grunnskólakennarar í Reykjavík fá greidda yfirvinnu og leiðréttingar samkvæmt nýjum kjarasamningi í gær. Kennarar á eftirágreiddum launum fá auk þess mánaðarlaun fyrir desember greidd. Sesselja G. Sigurðardóttir, varaformaður Félags grunnskólakennara, segir það margra ára hefð að greiða yfirvinnu kennara fyrir jól en ekki fimmtánda dag næsta mánaðar eins og annars tíðkist.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×