Sport

Spánn vann Davis Cup

Hinn spænski Carlos Moya vann Bandaríkjamanninn Andy Roddick í fyrrakvöld og tryggði Spánverjum þar með sigurinn í Davis Cup. Þetta er í annað sinn sem Spánn ber sigur úr býtum í keppninni en Spánverjar unnu Ástrali í Barcelona fyrir fjórum árum. "Þetta er stund sem ég hef beðið eftir árum saman. Ég á ekki stærri upplifun í lífi mínu," sagði Moya sem missti af síðustu keppni vegna meiðsla. "Þetta er hápunkturinn á ferlinum."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×