Erlent

Verkföll á flugvöllum í Bretlandi

Truflanir gætu orðið á flugi til og frá Bretlandi á næstu dögum, þar sem starfsmenn flugvalla hafa tilkynnt um verkföll á næstu dögum. Á Heathrow ætla starfsmenn sem sjá um að dæla bensíni á flugvélar fjöldamargra flugvéla að leggja niður störf. Á Gatwick-flugvelli ætla hlaðmenn og viðhaldsstarfsfólk í verkfall á laugardaginn til að mótmæla auknu vinnuálagi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×