Erlent

Powell svartsýnn

Óöldin í Írak fer enn versnandi, að mati Colin Powels, utanríkisráðhera Bandaríkjanna,sem telur að tilgangur uppreisnarmanna sé meðal annars að trufla fyrirhugaðar þingkosningar í landinu í janúar. Uppreisnarmenn vörpuðu í morgun sprengjum á lögregluskóla í austur Bagdad. Engar fregnir hafa þó borist af mannfalli, en þrír íraskir þjóðvarðliðar fórust í sprengjutilræði í Mosul.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×