Sport

Meistaradeildin í dag og kvöld

Fjórða umferð meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í dag með átta leikjum. Klukkan 16.30 verður flautað til leiks CSKA Moskva og Chelsea en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Klukkan 19.45 hefjast sjö leikir en viðureign Barcelona og AC Milan verður sýndur beint á Sýn. Stax á eftir þeim leik verður markaþáttur þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum kvöldsins og strax á eftir verður sýnd upptaka frá leik Arsenal og Panathinakos.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×