Sport

Knattspyrnumenn ársins tilnefndir

Ronaldinho og Andriy Shevchenko, leikmenn AC Milan, hafa, ásamt Thierry Henry hjá Arsenal, verið tilnefndir sem bestu leikmenn heims 2004. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá FIFA í gær. Tilkynnt verður um sigurvegarann 20. desember næstkomandi en enginn þeirra hefur unnið titilinn áður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×