Sport

Fréttir úr Meistaradeild Arabíu

Það dró til tíðinda í arabísku meistaradeildinni um helgina þegar Al-Ahly afboðaði þátttöku sína í keppninni. Unnendur arabíska fótboltans þurfa þó ekki að örvænta því stórliðið Etoile Du Sahel hefur lýst yfir áhuga á því að taka sæti Al-Ahly í meistaradeildinni. Egypska knattspyrnusambandið mun funda um málið snemma í næstu viku og bíða íslenskir unnendur Etoile Du Sahel væntanlega spenntir eftir niðurstöðu fundarins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×