Sport

Miller vann í Lake Louise

Bode Miller frá Bandaríkjunum bar sigur úr bítum á risasvigmóti sem fram fór í Lake Louise í Kanada í gærkvöld en hann vann einnig brunmót á sama stað á laugardaginn. Austurríkismaðurinn Herman Maier varð annar í risasvigsmótinu og Michael Walchhofer varð þriðji.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×