Viðskipti Beint flug frá Akureyri til Kaupmannahafnar Flugfélagið Greenland Express ætlar að fljúga milli Akureyrar og Evrópu í sumar. Viðskipti innlent 21.5.2014 14:04 500 sóttu um sumarstörf Margir vilja vinna við upplýsingatækni hjá Nýherja. Viðskipti innlent 21.5.2014 13:47 Ísland sagt nálægt því að bjóða kröfuhöfum til viðræðna Bloomberg segir stjórnvöld ætla að bjóða til fyrstu viðræðna við kröfuhafa föllnu bankanna. Viðskipti innlent 21.5.2014 13:45 Hafnarfjörður endurfjármagnar skuldir með útgáfu skuldabréfa Skuldabréfin bera 3,75 prósent fasta vexti og eru verðtryggð jafngreiðslubréf til 30 ára með greiðslu afborgana og vaxta á sex mánaða fresti. Viðskipti innlent 21.5.2014 13:17 Ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í sex prósentum. Viðskipti innlent 21.5.2014 09:03 Telur samráðið eiga sér lengri sögu Samkeppnishamlandi verðþrýstingur byggingarvörufyrirtækjanna Byko og Húsasmiðjunnar neyddi Baldur Björnsson til að loka grófvörudeild Múrbúðarinnar. „Við vorum bara tæklaðir,“ segir Baldur. Viðskipti innlent 21.5.2014 08:50 Koma á rannsóknarsetri um ál Ragnheiður E. Árnadóttir iðnaðarráðherra skrifaði undir viljayfirlýsingu um stofnun rannsóknarseturs á ársfundi Samáls í gær. Viðskipti innlent 21.5.2014 08:41 Heimilin sögð búa við ólíðandi kostnað af úreltu landbúnaðarkerfi Verðhækkun nautakjöts frá 2010 hækkaði verðtryggðar skuldir um 900 milljónir. Kjötskortur hefur þrýst á enn meiri verðhækkanir. SVÞ vill bregðast við með frjálsum og tollalausum innflutningi nautakjöts. Búist er við synjun. Viðskipti innlent 21.5.2014 07:00 Sjóður Gamma vill byggja 50-60 íbúðir við Hverfisgötu Fagfjárfestasjóður á vegum Gamma vill reisa 50-60 íbúðir á bílastæðinu fyrir aftan Laugaveg 77. Unnið er að hönnun byggingarinnar en framkvæmdir gætu hafist í haust. Viðskipti innlent 21.5.2014 07:00 Fríverslun við Kína frá og með 1. júlí Samningur Íslands og Kína um fríverslun sem undirritaður var fyrir um einu ári tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Viðskipti innlent 21.5.2014 07:00 Vill selja lífeyrissjóðum 10-20% í Landsvirkjun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill stefna að því að ná samstöðu á næstu mánuðum um að tíu til tuttugu prósenta hlutur í Landsvirkjun verði seldur til lífeyrissjóða. Viðskipti innlent 20.5.2014 19:46 Landsvirkjun skuldaði 268 milljarða í lok ársins 2013 Tekjur Landsvirkjunar hafa verið tengdar álverði sem hefur lækkað mikið. Viðskipti innlent 20.5.2014 18:15 Auglýsa gosdrykk á tunglinu Otsuka Pharmaceutical, sem framleiðir drykkinn Pocari Sweat, mun skjóta dós af drykknum til tungslins á næsta ári. Viðskipti erlent 20.5.2014 17:01 Bjarni segir hugsanlegt að lífeyrissjóðir eignist hlut í Landsvirkjun Í ávarpi sínu á ársfundi Landsvirkjunar sagðist Bjarni opinn fyrir því að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða til lengri tíma í dreifðu eignasafni. Viðskipti innlent 20.5.2014 16:25 Kanadískur ferðalangur búinn að læra orðið "verkfall“ Tveimur flugum Icelandair vestur um haf í dag hefur verið aflýst. Viðskipti innlent 20.5.2014 15:50 Skuldir Landsvirkjunar hafa lækkað um 45 milljarða króna frá 2009 Þrátt fyrir metraforkusölu var fyrirtækið rekið með tapi, að mestu vegna lækkandi álverðs. Viðskipti innlent 20.5.2014 15:42 Verðmerkingum ábótavant hjá tíu bensínstöðvum Mikið var um óverðmerktar vörur en einnig fannst ósamræmi á milli hillu- og kassaverðs. Viðskipti innlent 20.5.2014 14:05 Icelandair aflýsir flugi til Rússlands - 1500 manns áttu bókað flug Verið er að endurskoða ýmsa þætti starfseminnar í ljósi óvissu vegna verkfalla. Viðskipti innlent 20.5.2014 11:35 Reykingarmenn hætta með aðstoð rafretta Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Viðskipti erlent 20.5.2014 11:18 Velta gististaða og veitingareksturs eykst á milli ára Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi dróst saman um 1,8% á fyrstu tveimur mánuðum ársins Viðskipti innlent 20.5.2014 10:53 Vístala vegna byggingakostnaðar hækkar um 0,5 prósent Vísitalan eins og hún var reiknuð núna um miðjan maí er 120,6 stig. Viðskipti innlent 20.5.2014 10:22 Facebook mun opinbera kjósendur Facebook býst við því að um 400 milljón manns muni sjá kjósendum bregða fyrir á vefsíðunni í ár. Viðskipti erlent 20.5.2014 09:59 Fjöldi umsókna ræður endanlegri niðurstöðu Umsóknir um höfuðstólslækkun skutust yfir tuttugu þúsund í gær. Innlit á leiðréttingarvef eru frá 74 löndum. Sumarið fer í útreikninga og forritasmíð hjá Ríkisskattstjóra. Tæknileg úrlausnarefni ráða tímasetningunni á birtingu útreiknings. Viðskipti innlent 20.5.2014 07:00 Tugir vindmylla gætu risið við Búrfell Landsvirkjun undirbýr mat á umhverfiáhrifum fyrir vindorkugarð á Hafinu við Búrfell. Aðstæður til raforkuvinnslu úr vindorku eru óvenju hagstæðar hér landi, er niðurstaða verkefnis Landsvirkjunar við Búrfell. Viðskipti innlent 20.5.2014 07:00 Fáfnir með sex milljarða samning á Svalbarða Varðskipið Týr er komið til Svalbarða til eftirlits- og björgunarstarfa við eyjarnar. Tíu ára þjónustusamningur Fáfnis Offshore við sýslumann Svalbarða skilar sex milljarða króna gjaldeyristekjum í þjóðarbúið. Viðskipti innlent 19.5.2014 19:15 Tuttugu þúsund sótt um leiðréttingu Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, segir ferlið ganga framar björtustu vonum. Viðskipti innlent 19.5.2014 15:06 Express ferðir gjaldþrota Fyrrum ferðaskrifstofa Iceland Express hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 19.5.2014 14:50 365 tekur yfir Konunglega kvikmyndafélagið 365 miðlar og hluthafar Konunglega kvikmyndafélagsins hafa komist að samkomulagi um að 365 miðlar taki yfir alla hluti í Konunglega kvikmyndafélaginu. Viðskipti innlent 19.5.2014 13:12 Ungir forritarar fá að heimsækja CCP Fyrirtækin Skema og CCP ætla í samstarf. Viðskipti innlent 19.5.2014 12:21 Viðskiptaráð vill beita skattalegum hvötum til að örva fjárfestingu Væri þeim ætlað að leiðrétta markaðsbrest sem veldur því að minna er fjárfest í nýsköpunarfyrirtækjum en er þjóðhagslega hagkvæmt. Viðskipti innlent 19.5.2014 12:19 « ‹ ›
Beint flug frá Akureyri til Kaupmannahafnar Flugfélagið Greenland Express ætlar að fljúga milli Akureyrar og Evrópu í sumar. Viðskipti innlent 21.5.2014 14:04
500 sóttu um sumarstörf Margir vilja vinna við upplýsingatækni hjá Nýherja. Viðskipti innlent 21.5.2014 13:47
Ísland sagt nálægt því að bjóða kröfuhöfum til viðræðna Bloomberg segir stjórnvöld ætla að bjóða til fyrstu viðræðna við kröfuhafa föllnu bankanna. Viðskipti innlent 21.5.2014 13:45
Hafnarfjörður endurfjármagnar skuldir með útgáfu skuldabréfa Skuldabréfin bera 3,75 prósent fasta vexti og eru verðtryggð jafngreiðslubréf til 30 ára með greiðslu afborgana og vaxta á sex mánaða fresti. Viðskipti innlent 21.5.2014 13:17
Ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í sex prósentum. Viðskipti innlent 21.5.2014 09:03
Telur samráðið eiga sér lengri sögu Samkeppnishamlandi verðþrýstingur byggingarvörufyrirtækjanna Byko og Húsasmiðjunnar neyddi Baldur Björnsson til að loka grófvörudeild Múrbúðarinnar. „Við vorum bara tæklaðir,“ segir Baldur. Viðskipti innlent 21.5.2014 08:50
Koma á rannsóknarsetri um ál Ragnheiður E. Árnadóttir iðnaðarráðherra skrifaði undir viljayfirlýsingu um stofnun rannsóknarseturs á ársfundi Samáls í gær. Viðskipti innlent 21.5.2014 08:41
Heimilin sögð búa við ólíðandi kostnað af úreltu landbúnaðarkerfi Verðhækkun nautakjöts frá 2010 hækkaði verðtryggðar skuldir um 900 milljónir. Kjötskortur hefur þrýst á enn meiri verðhækkanir. SVÞ vill bregðast við með frjálsum og tollalausum innflutningi nautakjöts. Búist er við synjun. Viðskipti innlent 21.5.2014 07:00
Sjóður Gamma vill byggja 50-60 íbúðir við Hverfisgötu Fagfjárfestasjóður á vegum Gamma vill reisa 50-60 íbúðir á bílastæðinu fyrir aftan Laugaveg 77. Unnið er að hönnun byggingarinnar en framkvæmdir gætu hafist í haust. Viðskipti innlent 21.5.2014 07:00
Fríverslun við Kína frá og með 1. júlí Samningur Íslands og Kína um fríverslun sem undirritaður var fyrir um einu ári tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Viðskipti innlent 21.5.2014 07:00
Vill selja lífeyrissjóðum 10-20% í Landsvirkjun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill stefna að því að ná samstöðu á næstu mánuðum um að tíu til tuttugu prósenta hlutur í Landsvirkjun verði seldur til lífeyrissjóða. Viðskipti innlent 20.5.2014 19:46
Landsvirkjun skuldaði 268 milljarða í lok ársins 2013 Tekjur Landsvirkjunar hafa verið tengdar álverði sem hefur lækkað mikið. Viðskipti innlent 20.5.2014 18:15
Auglýsa gosdrykk á tunglinu Otsuka Pharmaceutical, sem framleiðir drykkinn Pocari Sweat, mun skjóta dós af drykknum til tungslins á næsta ári. Viðskipti erlent 20.5.2014 17:01
Bjarni segir hugsanlegt að lífeyrissjóðir eignist hlut í Landsvirkjun Í ávarpi sínu á ársfundi Landsvirkjunar sagðist Bjarni opinn fyrir því að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða til lengri tíma í dreifðu eignasafni. Viðskipti innlent 20.5.2014 16:25
Kanadískur ferðalangur búinn að læra orðið "verkfall“ Tveimur flugum Icelandair vestur um haf í dag hefur verið aflýst. Viðskipti innlent 20.5.2014 15:50
Skuldir Landsvirkjunar hafa lækkað um 45 milljarða króna frá 2009 Þrátt fyrir metraforkusölu var fyrirtækið rekið með tapi, að mestu vegna lækkandi álverðs. Viðskipti innlent 20.5.2014 15:42
Verðmerkingum ábótavant hjá tíu bensínstöðvum Mikið var um óverðmerktar vörur en einnig fannst ósamræmi á milli hillu- og kassaverðs. Viðskipti innlent 20.5.2014 14:05
Icelandair aflýsir flugi til Rússlands - 1500 manns áttu bókað flug Verið er að endurskoða ýmsa þætti starfseminnar í ljósi óvissu vegna verkfalla. Viðskipti innlent 20.5.2014 11:35
Reykingarmenn hætta með aðstoð rafretta Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Viðskipti erlent 20.5.2014 11:18
Velta gististaða og veitingareksturs eykst á milli ára Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi dróst saman um 1,8% á fyrstu tveimur mánuðum ársins Viðskipti innlent 20.5.2014 10:53
Vístala vegna byggingakostnaðar hækkar um 0,5 prósent Vísitalan eins og hún var reiknuð núna um miðjan maí er 120,6 stig. Viðskipti innlent 20.5.2014 10:22
Facebook mun opinbera kjósendur Facebook býst við því að um 400 milljón manns muni sjá kjósendum bregða fyrir á vefsíðunni í ár. Viðskipti erlent 20.5.2014 09:59
Fjöldi umsókna ræður endanlegri niðurstöðu Umsóknir um höfuðstólslækkun skutust yfir tuttugu þúsund í gær. Innlit á leiðréttingarvef eru frá 74 löndum. Sumarið fer í útreikninga og forritasmíð hjá Ríkisskattstjóra. Tæknileg úrlausnarefni ráða tímasetningunni á birtingu útreiknings. Viðskipti innlent 20.5.2014 07:00
Tugir vindmylla gætu risið við Búrfell Landsvirkjun undirbýr mat á umhverfiáhrifum fyrir vindorkugarð á Hafinu við Búrfell. Aðstæður til raforkuvinnslu úr vindorku eru óvenju hagstæðar hér landi, er niðurstaða verkefnis Landsvirkjunar við Búrfell. Viðskipti innlent 20.5.2014 07:00
Fáfnir með sex milljarða samning á Svalbarða Varðskipið Týr er komið til Svalbarða til eftirlits- og björgunarstarfa við eyjarnar. Tíu ára þjónustusamningur Fáfnis Offshore við sýslumann Svalbarða skilar sex milljarða króna gjaldeyristekjum í þjóðarbúið. Viðskipti innlent 19.5.2014 19:15
Tuttugu þúsund sótt um leiðréttingu Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, segir ferlið ganga framar björtustu vonum. Viðskipti innlent 19.5.2014 15:06
Express ferðir gjaldþrota Fyrrum ferðaskrifstofa Iceland Express hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 19.5.2014 14:50
365 tekur yfir Konunglega kvikmyndafélagið 365 miðlar og hluthafar Konunglega kvikmyndafélagsins hafa komist að samkomulagi um að 365 miðlar taki yfir alla hluti í Konunglega kvikmyndafélaginu. Viðskipti innlent 19.5.2014 13:12
Ungir forritarar fá að heimsækja CCP Fyrirtækin Skema og CCP ætla í samstarf. Viðskipti innlent 19.5.2014 12:21
Viðskiptaráð vill beita skattalegum hvötum til að örva fjárfestingu Væri þeim ætlað að leiðrétta markaðsbrest sem veldur því að minna er fjárfest í nýsköpunarfyrirtækjum en er þjóðhagslega hagkvæmt. Viðskipti innlent 19.5.2014 12:19