Viðskipti

Fjöldi umsókna ræður endanlegri niðurstöðu

Umsóknir um höfuðstólslækkun skutust yfir tuttugu þúsund í gær. Innlit á leiðréttingarvef eru frá 74 löndum. Sumarið fer í útreikninga og forritasmíð hjá Ríkisskattstjóra. Tæknileg úrlausnarefni ráða tímasetningunni á birtingu útreiknings.

Viðskipti innlent