Viðskipti

Staða Más enn ekki auglýst

Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út 20. ágúst næstkomandi. Fjármálaráðuneytið hefur þegar boðað að staðan verði auglýst. Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann er nýtekin til starfa.

Viðskipti innlent

Ísland héldi yfirráðum yfir sjávarútvegi sínum

Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að hefði Ísland verið í ESB hefði landið aldrei fengið makrílkvóta. Sérfræðingur sendinefndar ESB bendir á að með aðild myndi veiðiréttur haldast ef makríllinn hyrfi burt á ný. Hér væri stjórnsýsla í sjávarútvegi til fyrirmyndar.

Viðskipti innlent