Viðskipti

Áfrýjar í Imon-málinu

Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum.

Viðskipti innlent

Samskip styrkja Landsamband hestamannafélaga

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Landssambands hestamannafélaga – LSH og Samskipa um stuðning við Landsmót hestamanna sem haldið verður á Hellu 30. júní – 6. júlí í sumar, ásamt stuðningi við Landslið Íslands í hestaíþróttum.

Viðskipti innlent

Fyrsta Delta ferð sumarsins lenti í morgun

Sumaráætlun Delta Air Lines hófst í morgun þegar Boeing 757 þota félagsins lenti á Keflavíkurflugvelli. Delta mun lenda daglega á Keflavíkurflugvelli í allt sumar, en þetta er í fyrsta skipti sem félagið býður upp á dagleg flug milli Íslands og New York.

Viðskipti innlent

Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð

Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði.

Viðskipti innlent

Allir sýknaðir í Aurum-málinu

Dómsuppsaga í Aurum-málinu var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur en allir ákærðu voru sýknaðir. Ríkið þarf að greiða verjendunum samtals um 45 milljónir í lögmannskostnað vegna málsins.

Viðskipti innlent