Sigurjón fagnar sýknu - Málið byggt á misskilningi Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 00:03 Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa verið 98% viss um að hann myndi verða sýknaður í máli Sérstaks saksóknara gegn sér og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum Landsbankans í IMON-málinu svokallaða. Sigurjón ásamt Elínu Sigfúsdóttur fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs voru í dag sýknuð í Imon-málinu. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar var hins vegar dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. „Þessi málatilbúnaður í kringum þetta Imon-mál er ótrúlegur og strax í fyrstu yfirheyrslu árið 2009 var augljóst að þetta væri á misskilningi byggt,“ segir Sigurjón Þ. Árnason í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. „Þessi lánveiting sem við Elín skrifum uppá á sínum tíma var algjörlega í samræmi við allar reglur og fól ekki í sér neina áhættu fyrir bankann.Dómurinn misskilur hlutverk miðlara í bankaSteinþór Gunnarsson var sá eini sem var dæmdur til saka í málinu. Lárentínus Kristjánsson, verjandi Steinþórs, var mjög ósáttur við dóminn og segir að sérstakur saksóknari hafi hreinlega miskilið hlutverk miðlara í banka. „Það sorglega við þessa niðurstöðu er að dómurinn virðist gera það líka,“ segir Lárentínus sem ætlar að áfrýja fyrir hönd skjólstæðings síns. „Minn skjólstæðingur átti greinilega að vera í einhverju löggæslu hlutverki og passa upp á að hlutirnir séu í lagi en ekki aðrir í bankanum. Ekki regluvarslan og ekki bankastjórarnir. Niðurstaðan er fráleit.“ Tengdar fréttir Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12 Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25 Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa verið 98% viss um að hann myndi verða sýknaður í máli Sérstaks saksóknara gegn sér og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum Landsbankans í IMON-málinu svokallaða. Sigurjón ásamt Elínu Sigfúsdóttur fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs voru í dag sýknuð í Imon-málinu. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar var hins vegar dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. „Þessi málatilbúnaður í kringum þetta Imon-mál er ótrúlegur og strax í fyrstu yfirheyrslu árið 2009 var augljóst að þetta væri á misskilningi byggt,“ segir Sigurjón Þ. Árnason í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. „Þessi lánveiting sem við Elín skrifum uppá á sínum tíma var algjörlega í samræmi við allar reglur og fól ekki í sér neina áhættu fyrir bankann.Dómurinn misskilur hlutverk miðlara í bankaSteinþór Gunnarsson var sá eini sem var dæmdur til saka í málinu. Lárentínus Kristjánsson, verjandi Steinþórs, var mjög ósáttur við dóminn og segir að sérstakur saksóknari hafi hreinlega miskilið hlutverk miðlara í banka. „Það sorglega við þessa niðurstöðu er að dómurinn virðist gera það líka,“ segir Lárentínus sem ætlar að áfrýja fyrir hönd skjólstæðings síns. „Minn skjólstæðingur átti greinilega að vera í einhverju löggæslu hlutverki og passa upp á að hlutirnir séu í lagi en ekki aðrir í bankanum. Ekki regluvarslan og ekki bankastjórarnir. Niðurstaðan er fráleit.“
Tengdar fréttir Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12 Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25 Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12
Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25
Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45