Viðskipti Hildur Birna nýr sölustjóri hjá Optima Hildur Birna Gunnarsdóttir mun hafa umsjón með sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja meðal annars á pappír og prentvörum. Viðskipti innlent 5.11.2014 13:35 Hver vaktar vörðinn? Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) hyggst ekki sækjast eftir endurskipun. Fjölskylda stjórnarformannsins varð fyrir ónæði af hálfu fjölmiðlamanna eftir að opinskátt varð að stjórnarformaðurinn hafði hagnast gríðarlega á hlutafjáreign í Skeljungi, sem geymd var á bak við nokkur lög eignarhaldsfélaga. Ekki vill stjórnarformaðurinn kannast við að hafa átt önnur samskipti eða viðskipti við Skeljung en að kaupa þar eldsneyti, rétt eins og hver annar bíleigandi. Viðskipti innlent 5.11.2014 13:00 Aðkoma stjórnvalda ýkir sveiflur Þegar horft er til byggingaframkvæmda síðastliðna áratugi má sjá að framkvæmdatoppar skýrast með einum eða öðrum hætti vegna aðkomu stjórnvalda, Viðskipti innlent 5.11.2014 12:00 Mikil viðbrögð á markaði Gríðarleg viðbrögð hafa verið á markaði við þeirri ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti um 25 punkta. Viðskipti innlent 5.11.2014 11:24 „Skýr skilaboð til aðila vinnumarkaðarins“ Samtök atvinnulífsins fagna stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 5.11.2014 11:06 Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. Viðskipti innlent 5.11.2014 10:21 Seðlabankinn lækkar stýrivexti Stýrivextir lækka um 0,25% samkvæmt ákvörðun peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 5.11.2014 09:05 Trúnaður og gagnsæi Þær fréttir bárust nú fyrir helgi að Qlik hefði keypt Datamarket fyrir ríflega 1,4 milljarða króna. Það er gaman að sjá hversu mikil verðmæti hugmyndaríkt og drífandi fólk getur skapað. Datamarket var stofnað í lítilli skrifstofu í Skipholtinu árið 2008 og gerir það árangurinn sérstaklega eftirtektarverðan. Viðskipti innlent 5.11.2014 09:00 Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái Viðskipti innlent 5.11.2014 07:30 Ætla að opna bjórspa og brugga 36% meira Eigendur Bruggsmiðjunnar Kalda ætla að opna bjórspa og veitingastað í Eyjafirði. Framleiðsla brugghússins verður aukin um 36 prósent en fyrirtækið framleiðir um 550 þúsund lítra af bjór á ári. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00 10.000 tonna frystigeymsla rís Eimskipafélag Íslands hefur ákveðið að ráðast í framkvæmdir. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00 77 milljóna tap hjá Keiluhöllinni í fyrra Tap af rekstri Keiluhallarinnar nam 77 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt samandregnum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00 Hagræðið ræður tækniþróuninni Fjármálafyrirtæki þurfa að keppa við upplýsingatæknifyrirtæki sem farin eru að láta til sín taka á sviði hefðbundinnar fjármálaþjónustu. David Rowan, ritstjóri Wired Magazine UK, deildi framtíðarsýn sinni á ráðstefnu RB. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00 Yrsa greiddi sér fimm milljónir króna í arð Yrsa Sigurðardóttir ehf., eignarhaldsfélag rithöfundarins Yrsu Sigurðardóttur, hagnaðist um tæplega 9,8 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00 Samningsgerð Sorpu við Aikan stöðvuð Kærunefnd útboðsmála hefur ákvarðað að samningsgerð Sorpu bs. við Aikan A/S vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi verði stöðvuð tímabundið. Viðskipti innlent 5.11.2014 00:01 Kæra Íbúðalánasjóð til ESA Stjórn Búseta á Norðurlandi hefur falið framkvæmdastjóra að láta útbúa kæru til eftirlitsstofnunar EFTA vegna vinnubragða Íbúðalánasjóðs varðandi leigufélagið Klett. Telur hann rekstur sjóðsins skorta lagaheimild. Viðskipti innlent 5.11.2014 00:01 Frumkvöðlasetur opnað á Djúpavogi Tilgangur þess er að styðja frumkvöðla við að skapa ný atvinnutækifæri á Djúpavogi og víðar á Austurlandi. Viðskipti innlent 4.11.2014 16:55 Segja sérstakan kvennaskatt lagðar á vörur í Frakklandi Fjármálaráðuneyti Frakklands hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvers vegna konur borga meira en karlar fyrir að því er virðist sömu vörurnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 16:51 Byggja tíu þúsund tonna frystigeymslu í Hafnarfirði Eimskip segir að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þess að veruleg aukning hafi orðið í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski sem kalli á vaxandi frystigeymsluþjónustu. Viðskipti innlent 4.11.2014 16:33 Senda kúk í kassa fyrir Bitcoin Notkun Bitcoin býður upp á algera nafnleynd og órekjanleika sendingarinnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 14:34 LG G3 hefur farið sigurför um heiminn LG G3 snjallsíminn hefur selst í metfjölda eintaka og fengið eina bestu gagnrýni sem sími hefur fengið, jafnt erlendis og hér heima. LG fékk titilinn "Most innovative handset maker of the year 2014“. Kynningar 4.11.2014 14:06 Kínverjar auka enn erlenda fjárfestingu Verður meiri í ár en innlend fjárfesting í Kína. Viðskipti erlent 4.11.2014 13:00 Taylor Swift tók tónlist sína út af Spotify Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Viðskipti erlent 4.11.2014 12:46 Íslenskt vatn selt í Hong Kong Icelandic Water Holdings hf og dreifingarfyrirtækið Remfly HongKong Ltd frá Hong Kong hafa gert með sér samning um dreifingu á Icelandic Glacial en sala á vatninu hefur þegar hafist í Hong Kong. Viðskipti innlent 4.11.2014 11:09 Nýjum tækjum ekki við komið í gömlu byggingunum Landsbankinn hefur skrifað undir styrktarsamning við samtökin Spítalinn okkar. Viðskipti innlent 4.11.2014 11:01 Úthlutuðu 2,7 milljónum úr Samfélagssjóði Samfélagssjóður Rio Tinto Alcan á Íslandi hefur úthlutað rúmum fimm milljónum króna til ýmissa málefna á árinu. Viðskipti innlent 4.11.2014 10:38 Snjallsímaframleiðendur slást um Kína Eftir að hagnaður Samsung dróst saman um 60 prósent horfa forsvarsmenn fyrirtækisins til Kína Viðskipti erlent 4.11.2014 10:31 „Stöndum miklu betur en flest ríki Evrópu“ Skúli Mogensen eigandi og forstjóri Wow Air segir að Íslendingar eigi ekkert erindi í Evrópusambandið á næstunni og vel sé hægt að byggja áfram upp blómlegt atvinnulíf með krónuna sem gjaldmiðil. Viðskipti innlent 3.11.2014 21:00 Langþráð hjúkrunarheimili opnað á Egilsstöðum í vor Stærstu framkvæmdir sem ráðist hefur verið í eftir hrun á Fljótsdalshéraði standa nú yfir á Egilsstöðum, - smíði nýs hjúkrunarheimilis. Viðskipti innlent 3.11.2014 20:30 Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. Viðskipti innlent 3.11.2014 19:49 « ‹ ›
Hildur Birna nýr sölustjóri hjá Optima Hildur Birna Gunnarsdóttir mun hafa umsjón með sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja meðal annars á pappír og prentvörum. Viðskipti innlent 5.11.2014 13:35
Hver vaktar vörðinn? Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) hyggst ekki sækjast eftir endurskipun. Fjölskylda stjórnarformannsins varð fyrir ónæði af hálfu fjölmiðlamanna eftir að opinskátt varð að stjórnarformaðurinn hafði hagnast gríðarlega á hlutafjáreign í Skeljungi, sem geymd var á bak við nokkur lög eignarhaldsfélaga. Ekki vill stjórnarformaðurinn kannast við að hafa átt önnur samskipti eða viðskipti við Skeljung en að kaupa þar eldsneyti, rétt eins og hver annar bíleigandi. Viðskipti innlent 5.11.2014 13:00
Aðkoma stjórnvalda ýkir sveiflur Þegar horft er til byggingaframkvæmda síðastliðna áratugi má sjá að framkvæmdatoppar skýrast með einum eða öðrum hætti vegna aðkomu stjórnvalda, Viðskipti innlent 5.11.2014 12:00
Mikil viðbrögð á markaði Gríðarleg viðbrögð hafa verið á markaði við þeirri ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti um 25 punkta. Viðskipti innlent 5.11.2014 11:24
„Skýr skilaboð til aðila vinnumarkaðarins“ Samtök atvinnulífsins fagna stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 5.11.2014 11:06
Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. Viðskipti innlent 5.11.2014 10:21
Seðlabankinn lækkar stýrivexti Stýrivextir lækka um 0,25% samkvæmt ákvörðun peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 5.11.2014 09:05
Trúnaður og gagnsæi Þær fréttir bárust nú fyrir helgi að Qlik hefði keypt Datamarket fyrir ríflega 1,4 milljarða króna. Það er gaman að sjá hversu mikil verðmæti hugmyndaríkt og drífandi fólk getur skapað. Datamarket var stofnað í lítilli skrifstofu í Skipholtinu árið 2008 og gerir það árangurinn sérstaklega eftirtektarverðan. Viðskipti innlent 5.11.2014 09:00
Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái Viðskipti innlent 5.11.2014 07:30
Ætla að opna bjórspa og brugga 36% meira Eigendur Bruggsmiðjunnar Kalda ætla að opna bjórspa og veitingastað í Eyjafirði. Framleiðsla brugghússins verður aukin um 36 prósent en fyrirtækið framleiðir um 550 þúsund lítra af bjór á ári. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00
10.000 tonna frystigeymsla rís Eimskipafélag Íslands hefur ákveðið að ráðast í framkvæmdir. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00
77 milljóna tap hjá Keiluhöllinni í fyrra Tap af rekstri Keiluhallarinnar nam 77 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt samandregnum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00
Hagræðið ræður tækniþróuninni Fjármálafyrirtæki þurfa að keppa við upplýsingatæknifyrirtæki sem farin eru að láta til sín taka á sviði hefðbundinnar fjármálaþjónustu. David Rowan, ritstjóri Wired Magazine UK, deildi framtíðarsýn sinni á ráðstefnu RB. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00
Yrsa greiddi sér fimm milljónir króna í arð Yrsa Sigurðardóttir ehf., eignarhaldsfélag rithöfundarins Yrsu Sigurðardóttur, hagnaðist um tæplega 9,8 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 5.11.2014 07:00
Samningsgerð Sorpu við Aikan stöðvuð Kærunefnd útboðsmála hefur ákvarðað að samningsgerð Sorpu bs. við Aikan A/S vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi verði stöðvuð tímabundið. Viðskipti innlent 5.11.2014 00:01
Kæra Íbúðalánasjóð til ESA Stjórn Búseta á Norðurlandi hefur falið framkvæmdastjóra að láta útbúa kæru til eftirlitsstofnunar EFTA vegna vinnubragða Íbúðalánasjóðs varðandi leigufélagið Klett. Telur hann rekstur sjóðsins skorta lagaheimild. Viðskipti innlent 5.11.2014 00:01
Frumkvöðlasetur opnað á Djúpavogi Tilgangur þess er að styðja frumkvöðla við að skapa ný atvinnutækifæri á Djúpavogi og víðar á Austurlandi. Viðskipti innlent 4.11.2014 16:55
Segja sérstakan kvennaskatt lagðar á vörur í Frakklandi Fjármálaráðuneyti Frakklands hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvers vegna konur borga meira en karlar fyrir að því er virðist sömu vörurnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 16:51
Byggja tíu þúsund tonna frystigeymslu í Hafnarfirði Eimskip segir að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þess að veruleg aukning hafi orðið í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski sem kalli á vaxandi frystigeymsluþjónustu. Viðskipti innlent 4.11.2014 16:33
Senda kúk í kassa fyrir Bitcoin Notkun Bitcoin býður upp á algera nafnleynd og órekjanleika sendingarinnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 14:34
LG G3 hefur farið sigurför um heiminn LG G3 snjallsíminn hefur selst í metfjölda eintaka og fengið eina bestu gagnrýni sem sími hefur fengið, jafnt erlendis og hér heima. LG fékk titilinn "Most innovative handset maker of the year 2014“. Kynningar 4.11.2014 14:06
Kínverjar auka enn erlenda fjárfestingu Verður meiri í ár en innlend fjárfesting í Kína. Viðskipti erlent 4.11.2014 13:00
Taylor Swift tók tónlist sína út af Spotify Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Viðskipti erlent 4.11.2014 12:46
Íslenskt vatn selt í Hong Kong Icelandic Water Holdings hf og dreifingarfyrirtækið Remfly HongKong Ltd frá Hong Kong hafa gert með sér samning um dreifingu á Icelandic Glacial en sala á vatninu hefur þegar hafist í Hong Kong. Viðskipti innlent 4.11.2014 11:09
Nýjum tækjum ekki við komið í gömlu byggingunum Landsbankinn hefur skrifað undir styrktarsamning við samtökin Spítalinn okkar. Viðskipti innlent 4.11.2014 11:01
Úthlutuðu 2,7 milljónum úr Samfélagssjóði Samfélagssjóður Rio Tinto Alcan á Íslandi hefur úthlutað rúmum fimm milljónum króna til ýmissa málefna á árinu. Viðskipti innlent 4.11.2014 10:38
Snjallsímaframleiðendur slást um Kína Eftir að hagnaður Samsung dróst saman um 60 prósent horfa forsvarsmenn fyrirtækisins til Kína Viðskipti erlent 4.11.2014 10:31
„Stöndum miklu betur en flest ríki Evrópu“ Skúli Mogensen eigandi og forstjóri Wow Air segir að Íslendingar eigi ekkert erindi í Evrópusambandið á næstunni og vel sé hægt að byggja áfram upp blómlegt atvinnulíf með krónuna sem gjaldmiðil. Viðskipti innlent 3.11.2014 21:00
Langþráð hjúkrunarheimili opnað á Egilsstöðum í vor Stærstu framkvæmdir sem ráðist hefur verið í eftir hrun á Fljótsdalshéraði standa nú yfir á Egilsstöðum, - smíði nýs hjúkrunarheimilis. Viðskipti innlent 3.11.2014 20:30
Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. Viðskipti innlent 3.11.2014 19:49
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent